Ökukennsla
Hauks Páls
Ég er rólegur, yfirvegaður og hef mikinn metnað til að gera ökunámið eins skemmtilegt og kostur er.
Engir tveir nemendur eru eins og því lofa ég faglegri kennslu með fjölbreyttum kennsluaðferðum sem sniðnar eru að styrkleikum hvers nemanda.
Útskrifaðist sem lögreglumaður 2006 - starfa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
Útskrifaðist sem fasteignasali 2022 - starfa sem fasteignasali hjá Prima fasteignasölu
Útskrifaðist sem ökukennari 2024 - sjálfstætt starfandi ökukennari
Ég kenni á Selfossi og nærumhverfi ásamt höfuðborgarsvæðinu.
Ummæli ökunema og foreldra
Kennslubíllinn
Nissan Qashqai
Beinskiptur
Drif 4x4